5.9.2020 | 16:57
Tæpt en svo sem í lagi!
0-0 í hálfleik. Englendingar betri en samt alls ekki góðir (margir hverjir klaufskir og vantar tækni). Guðl. Victor líklega bestur í íslenska liðinu ásamt Jón Degi Þorsteinssyni. Albert frískur og Arnór Ingvi allt í lagi. Sömuleiðis Hjörtur Hermanns og Sverrir Ingi. Ekkert reynt á Hannes í markinu, utan markið sem Kane skoraði en var dæmt af vegna rangstöðu (sem var auðvitað engin rangstaða). Þar var Kári Árna sökudólgurinn, kinksaði illa í fyrirgjöfunni. Hann slakur (þessi Reynir Leós er greinilega fáviti), ásamt Herði Björgvin, Birki Bjarna og Jóni Daða. Þarf að skipta þeim öllum út, nema kannski Herði, og búa til alveg nýtt landslið.
Tölfræði í hálfleik. England með boltann 76%, Ísland 24%!!! Skot: England 5, Ísland 2. Skot á mark: England 3, Ísland 0!
Sterling tryggði Englandi sigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju var Birkir látinn taka vítið? Hefur hann nokkurn tíma tekið vítaspyrnu áður?
Er ekki ljóst nú þegar (reyndar fyrir löngu) að það var mjög misráðið að ráða Erik Hamrén sem landsliðsþjálfara? Niðurlæging liðsins undir hans stjórn verður æ átakanlegri.
Framundan er mjög mikilvægur leikur við Rúmena, nú í október. Þá þarf að vera kominn nýr landsliðsþjálfari.
Torfi Kristján Stefánsson, 5.9.2020 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.