1.5.2021 | 10:07
Eðlilegt að það snjói í maí?
Kannski. En að það sé verið að spá snjókomu um allt land nú í vikunni, og kulda fram í miðjan maí í það minnsta, hlýtur að teljast óeðlilegt!
Þetta kuldakast bætist við kuldann nú í apríl en samkvæmt meistara Trausta var hann þriðji kaldasti apríl á öldinni.
Þá er þetta ein kaldasta ársbyrjun á þessari öld.
Þannig eru fullyrðingar um aukna hlýnun með hverju árinu sem líður vægast sagt orðum auknar. Kalt hefur verið hér á landi meira og minna allan síðasta áratug ef miðað er við áratuginn þar á undan (en ekki við litlu ísöldina á 19.öld!).
![]() |
Maí heilsar með ökkladjúpum snjó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.2.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 121
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.