Ein kaldasta maíbyrjun á öldinni!

Alltaf er fjölmiğlarnir samir viğ sig - og eflaust sumir veğurfræğingarnir einnig. Şessi frétt byggir á upplısingum frá Trausta Jónssyni á moggablogginu hans en şar er şó sólríkjan ekki ağalfréttin heldur kuldinn nú í maíbyrjun.

Dagarnir tíu eru ımist şeir næstköldustu eğa şriğju köldustu á öldinni á öllum spásvæğum.
Og frá upphafi mælinga fyrir 145 árum hafa ağeins 44 maímánuğir byrjağ kaldar en nú.

Şessi vorkuldi er şó ekkert einsdæmi á şessari öld. Ekki er lengra síğan en áriğ 2015 sem voriğ var enn kaldara en şetta. Einnig maí 2018, ş.e. fyrir ağeins şremur árum.

Og svo er şağ auğvitağ kuldinn şağ sem af er ári. Şetta er ein kaldasta byrjun árs á öldinni. Var ekki einhver ağ tala um hnattræna hlınun?


mbl.is Sólríkasta maíbyrjun frá upphafi
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt

« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Um bloggiğ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ş M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 101
  • Frá upphafi: 458380

Annağ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skıringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband