Það er heilbrigðisráðherrann sem ræður!

Enn eykst á smit í samfélaginu. Metfjöldi smita annan daginn í röð og nálgast nú 3000 á dag! Veiran er sem sé grasserandi í samfélaginu (53% sýna jákvæð!) og fréttir eru af alvarlegum veikindum, jafnvel hjá áður fullfrísku fólki.

Samt er enn talað um afléttingar og jafnvel um að hjarðónæmi náist bráðum!!

Norðmenn segja hins vegar blákalt að hjarðónæmi muni aldrei nást.

https://www.nrk.no/norge/nakstad-om-viruset_-_-vi-blir-ikke-immune-mot-omikron-1.15827638

Og Svíar fullyrða að fólk eigi eftir að smitast allt að þrisvar á ári rétt eins og af kvefi. Þá kemur fram hjá þeim að 11% þjóðarinnar hafi smitast aftur þrátt fyrir að vera fullbólusett.

Í ljósi þessarar háalvarlegu stöðu er nær að skerpa á stóttvarnarreglunum í stað þess að létta á þeim, hvað þá að aflétta þeim alveg.
En meðan Framsóknarráðherrann ræður og pólitíkusarnir og ferðamannabransinn stjórna ferðinni, fer þetta alltsaman til fjandans.
Og ekki stendur Þórólfur í lappirnar þessa daganna eins og hann þó gerði áður. 


mbl.is Ekki hægt að tala um hjarðónæmi strax
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 215
  • Frá upphafi: 459937

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 191
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband