ESB fljótir til!

Enn er alls óljóst hverjir vörpuðu sprengjum á lestarstöðina í Kramatorsk. Rússar benda á að flugskeytin tvö, sem hæfðu stöðuna, séu af gerð sem þeir noti ekki:

https://www.ruv.is/frett/2022/04/08/tugir-letust-i-loftaras-a-jarnbrautarstod-i-donetsk

 

Benda má á að í þessari 150 þús manna borg talar meirihluti íbúana rússnesku og borgin er í Donetsk héraði sem Rússar stefna að að hernema, því þar er rússneskur meirihluti sem er ofsóttur af fastistunum í Kíev. 

https://en.wikipedia.org/wiki/Kramatorsk

 

Hernaðarhyggjan á Vesturlöndum eykst dag frá degi, ekki síst á norðurslóðum. Danir og Norðmenn eru gott dæmi um það - og þjónkunin undir Kanann. Tugir bandarískra skriðdreka voru flutti í land í Esbjerg á Jótlandi í gær, auk þess sem talað er um herstöð Kanans á Bornholm.

Og í norður-Noregi hefur bandaríski herinn fengið loforð um varanlegri aðstöði á Arnöyja. 

 

Manni er spurn. Hvað kemur Kananum við hvað er að gerast í Austur-Evrópu, eins langt og þau lönd eru frá ströndum Norður-Ameríku, og sem þjóðunum þar stafar engin hætta af?

Er ekki löngu kominn tími til fyrir Evrópulönd að slíta sig frá þessari alheimslöggu sem Kaninn telur sig vera, og öllum þeim hörmungum sem þeirra útþennslustefna hefur leitt til?

 


mbl.is Árásin á lestarstöðina kalli á frekari refsiaðgerðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 211
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 187
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband