Ronaldo hvað - Evrópa hvað?

Marokkó-Portúgal 1-0!!!

Tími sjálfsdýrkunar liðinn? Vonandi. Ronaldo þessi, sem er orðinn harla lélegur í fótbolta, er dæmigerður fulltrúi hinnar sjálfsdýrkandi, hrokafullu og gjörspilltu Vesturlanda, sem er í dauðateygjunum. Hann elskar mest af öllu myndir af sér og spekulerar mest í hvernig hann tekur sig út! Dæmigerður narsissisti sem er ekkert lengur nema útlitið. Sama má segja um "vestrænuna".

Tap Evrópuþjóðar fyrir "Afríkuþjóð" (vegna þess að vestrænir fjölmiðlar geta ekki sagt arabaþjóð, eða múslimaþjóð vegna ofsókna Vesturlanda á hendur þessara þjóða) sýnir að heimurinn er að breytast. Mikil vinna, fórnfýsi, samkennd og ástríða kemur í stað ofdekurs, peningaausturs og forréttinda.

Þá er frábært að sjá hvað þjóðir "þriðja" heimsins hafa fjölmennt á leikana - og hve sterkan svip þær hafa sett á keppnina með ástríðu sinni, búningum og söngum. Þá er umgjörðin í Katar frábær!

Bless nýlendustefna og fyrsti heimurinn. Nýr tími, ný heimsmynd, í uppsiglingu!!

 


mbl.is Marokkó fyrsta Afríkuþjóð sögunnar í undanúrslit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 100
  • Frá upphafi: 458379

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband