Hvað með flugið í gærkvöldi?

Ég veit allavega um eina vél sem átti að fara í loftið kl. 21 í gærkvöldi. Fluginu var frestað vegna veðurs eftir að farþegarnir höfðu setið inni í vélinni í um tvo tíma (samt var veðrið varla skollið á!).

Það tók svo um fjóra tíma að koma fólkinu með mörgum ferðum á litlum "kálfi" á hótel stutt frá flugvellinum. Rúmlega 4 í nótt komst það svo loks á hótelið. Allir voru að sálast úr þreytu og hungri (fengu sem sé ekkert að borða allan þennan tíma).

Þetta kallar maður nú lélega þjónustu, þó ég viti svo sem ekki hverjum það er að kenna. Enn aumara er að reyna að fela það eins og Isavia virðist vera að gera hér. Líklega eiga þeir sök á þessu öllu saman, sem væri nú ekkert nýtt á þeim bænum.


mbl.is Veðurtepptar áhafnir valdið seinkunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 98
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband