Þessi maður ætti að skammast sín!

Það kemur klárlega fram hjá Katrínu Jakobsdóttur, þegar hún gerði grein fyrir bótunum til Erlu Bolla­dóttur, að þær séu eingöngu vegna fangelsisvistunar hennar útaf Guðmundar- og Geirfinnsmálunum (sem hún var jú alsaklaus af eins og allir þeir sem þegar hafa fengið himinháar bætur fyrir, nema hún fyrr en núna) en tengist á engan hátt Klúbbsmálinu sem fjórmenningarnir voru sakaðir um (barsala á smygluðu áfengi, sem tengdist meintu morði á þessum Geirfinni, ofl.).

Eins og segir í tilkynningunni frá forsætisráðuneytinu tekur samkomu­lagið við Erlu ein­göngu til gæslu­varð­halds hennar vegna rann­sóknar á hvarfi Geir­finns Einars­sonar og kemur á engan hátt sakargiftum fjórmenninganna við. 

Magnús ætti því einfaldlega að skammast sín fyrir þessi orð, en reyndar efast ég um að hann kunni það.

 

 


mbl.is „Þetta er auðvitað algjörlega galið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 40
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 109
  • Frá upphafi: 455479

Annað

  • Innlit í dag: 39
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 39
  • IP-tölur í dag: 39

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband