Ekkert að veðri!

Veðurstofan og Almannavarnir eru að verða einhvert helsta vandamál þessarar þjóðar. Veðurstofan spáir ítrekað vitlaust og Almannavarnir stökkva til af minnsta tilefni og fá Vegagerðina til að loka vegum - þó ekkert sé að veðri!
Gular og appelsínugular viðvaranir vegna mikillar snjókomu og hvassviðris þegar ekkert snjóar og varla hreyfir vind!
Flugfélögin falla fyrir þessu og fresta ferðum algjörlega að ástæðulausu - og kenna svo öðrum um vitleysuna í sér.
Já, Veðurstofan og Almannavarnir kosta samfélagið dýrt - og gera almenningi lífið leitt. Þessum stofnunum finnst nefnilega svo gaman að hafa vit fyrir fólki, þó að vitið sé takmarkað hjá þeim sjálfum. Kominn tími til að leggja þessi fyrirbæri niður?


mbl.is „Erum ekki sloppin“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 455617

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband