7.1.2023 | 19:37
Ótrúleg hugmynd!
Lundur er gamall bóndabær, nær hundrað ára gamall sem lengi stóð langt fyrir ofan Akureyrarbæ en nú er skrýmsli nútímans búið að teygja anga sína þangað.
Og nú á að rífa þetta óðalssetur, eitt af þeim fáu sem til eru á landinu! Allt til að græða einhverja smáaura en valda óheyrilegu menningarlegu tjóni!!!
Já "nútíminn er trunta með tóman grautarhaus / hjartað það er hrímað og heilinn gengur laus."
Var svo einhver að segja að græðgi væri góð?
https://www.facebook.com/minjasafnid.is/photos/a.186618941931/10157116112436932/?type=3
![]() |
Lagt til að Lundur verði rifinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 118
- Frá upphafi: 465232
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér er svo grein um Lund og mikilvægi þess að friða húsin þar.
https://www.vikubladid.is/is/frettir/hus-vikunnar-lundur-v-vidjulund
Torfi Kristján Stefánsson, 7.1.2023 kl. 20:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.