Samningarnefnd Samtaka atvinnulífsins!

Halldór Benjamín gerir það ekki endasleppt. Hann hefur verið með hótanir í garð Eflingar, verið með persónulegar árásir á formann félagsins og var greinilega tilbúinn að fara í mjög hart gagnvart verkalýðsfélaginu.
Miðað við viðbrögð hans við þessari sáttatillögu ríkissáttasemjara, sem er algjörlega samhljóma tillögu Samtaka atvinnulífsins á sínum tíma sem Efling hafnaði, er ljóst að Halldór hefur talið sig geta kúgað Eflingu og látið hana bíða algjöran ósigur með því að neita henni um afturvirka kjarasaminga sem öll önnur stéttafélög hafa fengið.

Þessi ófyrirleitni Samtaka atvinnulífsins, með Halldór í fararbroddi, hefur einnig sýnt sig í framgöngu samningsnefndar þeirra gagnvart Samtökum starfsmanna fjármálafyrirtæka. Þar skilst mér að nefnd SA hafi hafnað því að hækka lægstu laun bankastarfsmanna, sem sumir hverjir eru á skítalaunum, um 40.000 kr. á mánuði (hækkunin er 28.000 kr.) og alfarið neitað að stytta vinnuvikuna um 20 mínútur!!

Svo er talað um hörku og óbilgirni Sólveigar Önnu og forystu Eflingar.
Hvað er þá hægt að segja um þennan krúttlega Halldór B. Þorgeirsson og um SA?:

https://www.ssf.is/nyr-kjarasamningur-ssf-1-11-2022-31-01-2024/


mbl.is „Þetta er skipbrot viðræðna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband