Þingræðið sigrar lýðræðið naumlega

Sérkennileg frétt hjá Mogganum og ekkert sagt um sjálfa atkvæðagreiðsluna. Ríkisstjórn Macrons rétt stóð af sér vantraustið. 278 þingmenn greiddu atkvæði gegn Macron en hefðu þurft 287 atkvæði til að fella stjórnina. 

En andstöðu almennings er þó ekki lokið með þessu. Áfram er boðuð mótmæli gegn hækkun ellilífeyrisaldurs úr 62 árum í 64 ár. 

Til samanburðar má nefna að hér á landi kemst fólk ekki á lífeyri fyrr en 67 ára og í raun ekki fyrr en um sjötugt. Samt er blessuð framsóknarmaddaman, Lilja Alfreðsdóttir, að boða hækkun lífeyrisaldurs hér á landi!

Og fjölmiðlarnir spila með eins og ekkert sé sjálfsagðara. Engin gagnrýnin umræða um þetta og ekkert fjallað um gríðarlega auðsöfnun lífeyrissjóðanna hér á landi, hvað þá það að arðsemiskrafa þeirra sé helsta ástæða verðbólgunnar á landinu - og hárra vaxta.


mbl.is Vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar felld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 455517

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband