Sveitarstjórinn tvísaga - eða margsaga

Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps hefur allavega verið tvísaga varðandi Hvammsvirkjunina, ef ekki margsaga.
Í grein á visir.is kemur fram að 15. febrúar sl. lýsti sveitarstjórinn því fjálglega yfir að ekki kæmi til greina að veita virkjuninni framkvæmdaleyfi. Sveitarfélagið hefði engan fjárhagslegan ávinning af henni og muni jafnvel verða fyrir fjárhagslegu tjóni ef af henni verður. 
https://www.visir.is/g/20232427780d/sveitar-stjorn-stattu-med-sjalfri-ther-i-dag-og-segdu-nei-

Nú er skyndilega komið annað hljóð í strokkinn og er vandséð hvað veldur þessari stefnubreytingu. Einhver fjárhagsleg fyrirgreiðsla bak við tjöldin - eins konar mútur?

Svo var athyglisvert að heyra í forstjóra Landsvirkjunnar vegna þessa máls þar sem hann virðurkennir að það sé í raun engin þörf á þessari virkjun, það sé til næg umframorka til að fullnægja markaðinum!


mbl.is Samþykktu framkvæmdaleyfi vegna Hvammsvirkjunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 455552

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband