2.1.2024 | 21:49
"hryđjuverkasamtök"?
Mogginn gerir ţađ ekki endasleppt í ţjónkun sinni viđ Kanann og viđ Ísrael. Kallar Hamas ítrekađ hryđjuverkasamtök ţó svo ađ pólitískur armur samtakanna séu hin löglega stjórn Gaza, kosin í lýđrćđislegum kosningunm. Svo er jú Gaza hluti af Palestínu sem Ísland hefur viđurkennt sem sjálfstćtt ríki.
Ţessi mađur, sem morđóđir Ísraelsmenn drápu, hefur ţannig sömu stöđu í stjórn Gaza eins og Bjarni Ben hefur á Íslandi, pólitískur nćstráđandi síns eigin lands.
Ţessi árás er auđvitađ ekkert annađ en svívirđilegt brot á alţjóđasáttmálum, hreinn og beinn stríđsglćpur, svona svipađ ef Rússar drćpu nćstráđandi mann í Úkraínu - af yfirlögđu ráđi.
Hćtt er ţá viđ ađ eitthvađ heyrđist í leppfjölmiđlum NATÓ, ESB og Kanans, miđli eins og Mogganum og reyndar flestum öđrum hérlendum miđlum.
Hér, sem reyndar annars stađar á Vesturlöndum, er sífellt tönglast á orđinu "stríđ" milli Hamas og Ísrael, en aldrei um innrás Ísraelsher í Gaza og stórfelldar loftárásir ţeirra á Vesturbakkann, Líbanon og Sýrland.
Hins vegar er aldrei talađ um stríđ milli Rússa og Úkraínumanna heldur alltaf um hina "stórfelldu" innrás Rússa í Úkraínu. Já, tvískinningurinn er mikill í vestrćnum fjölmiđlum og ekki síst hér á landi.
Kannski kominn tími til ađ Mogginn fari ađ sýna sitt rétta andlit, rétt eins og hann gerđi á tímum kalda stríđsins og stuđningi blađsins viđ stríđsglćpi Bandaríkjamanna í Víetnam, Írak og Lýbíu sem og annars stađar? En ekki er ţađ ţeim til hróss - hvorki ţá né nú.
![]() |
Nćstráđandi Hamas felldur í drónaárás |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 6
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 293
- Frá upphafi: 461706
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 241
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.