Skrítin ummæli

Ætli Kári hafi virkilega sagt að hann sé "besti íslenski varnartengiliðurinn"? Ég efa það, enda er hann af hógværum ættum! Mér hefur t.d. alltaf fundist Kári vera betri sóknar-en varnartengiliður.

Athyglisvert er hins vegar að þó svo að hinn leikjaæfingalausi Jóhannes Karl Guðjónsson gefi ekki kost á í landsliðið að þessu sinni þá er Kári ekki valinn (og ekki heldur Ólafur Ingi Skúlason Helsingborgari) heldur FH-ingurinn Ásgeir Ásgeirssson.

Þessi tilhneiging til að velja FH-inga í landsliðið í staðinn fyrir reynslubolta sem spila erlendis byrjaði reyndar nokkru áður en Ólafur Jóhannesson fyrrum þjálfari FH var valinn landsliðsþjálfari.

Maður spyr sig því. Var valið á FH-ingunum undirbúningur undir það að Óli fengi starfið?


mbl.is Kári er ósáttur við vinnubrögð KSÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband