9.1.2008 | 16:14
Fyrst er ekkert sagt svo .. .
Athyglisverð framkoma hjá Gnúpsmönnum. Fyrst vilja þeir ekkert segja um málið en strax síðar sama dag kemur tilkynning um að félagið hafi verið lagt niður, eða sama sem.
Þess skal getið að þessi tíðindi hljóta að hafa áhrif á önnur félög og á bankana. Gnúpur átti 10% hlut í FL Group og 3,5% hlut í Kaupþingi auk stórs hlutar í Gnitni.
Enda má rekja óróann í Kauphöllinni í dag m.a. til þessa en þar lækkuðu hlutabréfin í FL Group um 7,64%, og í Kaupþingi um 5,71%.
Varla verður séð fyrir endann á þessunum lækkunum í bráð.
Samið um endurskipulagningu Gnúps | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 458378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.