21.1.2008 | 17:35
Versti dagur síðan 1991
Dagurinn í dag, 21. janúar, er versti dagur í sögu Kauphallarinnar í Noregi síðan í ágúst 1991.
Asíukreppan 1998 og 11. september 2001 voru skárri en þessi!
Þetta sama á við um alla Evrópu og í Asíu. Í Evrópu er þetta t.d. versti dagurinn í fimm ár. Bankarnir tapa mestu.
Í Bandaríkjunum eru kauphallir lokaðar vegna Martein Lúther King-deginum.
Norðmenn ráðleggja fólki að kaupa ekki núna, þar sem hlutabréfin eiga enn eftir að falla mikið í verði.
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 459978
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 47
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.