svartur mánudagur!

Já, það er óhætt að tala um mánudaginn 21. janúar sem versta dag ársins.

Algjört hrun á hlutabréfamarkaði um allan heim og versta staða í 17 ár í sumum kauphöllum.

Hér heima eru það tíðindin um nýja meirihluta í Reykjavík - eftir að Villi sveik Óla og hoppaði upp í til Binga - Bingi sveik Villa og hoppði upp í til Dags og co - og nú þessi endurástarfundur Ólafs M. og Vilhjálms.Þetta er eins og versti ástarreyfari!

Maður spyr sig einnig hvort geðlæknirinn sem skrifaði læknisvottorðið til handa Ólafi, eftir veikindaleyfi Óla, hafi verið með réttu ráði þegar hann gerði það ... Amk hlýtur hann að sjá eftir því núna, enda óbeint valdur að allri þessari hringavitleysu.

Varla fá stjórnmálamenn betri einkunn í næstu skoðanakönnun um virðingu starfsstétta en þeir fengu í þeirri síðustu. 


mbl.is Versti dagur ársins í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband