Kínverjar svara fyrir sig

Kínverskur almenningur er ekki par hrifinn af framkomu vestrćnna ţjóđa og mótmćlum ţeirra vegna Ólympíuleikanna í Peking í sumar. Reiđi ţeirra beinist einkum ađ Frökkum og árásum ţeirra á kyndilberana ţegar ţeir hlupu međ ólympíueldinn um götur Parísar.

Nú hvetja Kínverjar hvern annan á spjallsíđum á netinu ađ kaupa ekki franskar vörur. Ef menn halda ađ ţetta hafi ekki mikil áhrif má benda á ađ vörumerki eins og Louis Vuitton og L’Óreal seljast grimmt í landinu enda markađurinn stór.

Sjá http://politiken.dk/udland/article494224.ece

Já, nú er svo komiđ ţađ sem áróđurssnillingarnir hér á Vesturlöndum vilja. Ađ skapa einhvers konar stríđsástand á milli Kínverja og Vesturlanda, rétt eins og vestrćnar ţjóđir eigi ekki viđ nóga djöfla ađ draga međ innrásinni í Írak og Afganistan.

En Frakkar hafa yfir meiru ađ monta sig en ţví ađ hafa tekist ađ slökkva ólýmpíueldinn. Ţeir eiga heimsins flottustu forsetafrú. Nýlega var ljósmynd af henni allsberri seld á 90.000 dollara á uppbođi hjá uppbođshúsinu Christie:

http://politiken.dk/kultur/article493678.ece


mbl.is Kyndilhlaupi lokiđ án áfalla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Ţeir hefđu getađ átt heimsins flottasta forseta...

Annars er ţađ sjálfsagt mál mótmćla mannréttindabrotum og morđum, hvort sem ţau eru framin í Kína eđa annars stađar. Ekki ertu ađ segja ađ viđ eigum loka augunum vegna viđskiptahagsmuna? 

Villi Asgeirsson, 13.4.2008 kl. 03:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 92
  • Frá upphafi: 462978

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband