28.5.2008 | 22:57
Mótmæli
Ef menn mótmæla ekki þessari heimsókn utanríkisráðherra Bandaríkjanna í miðju árásarstríði Ameríkanna á Írak þá er íslenskri friðarhreyfingu illa brugðið.
Ég vil minna á heimsókn William Rogers í miðju Víetnamstríðinu þar sem hann óvirti íslensku handritin með heimsókn sinni í Árnagarð - og á mótmæli ´68-kynslóðarinnar þá (þá dró einn CIA-liði í "heimsóknarhópi" ráðherrans upp byssu og miðaði á friðsama mótmælendur).
Nú er utanríkisráðherra sama árásarstórveldis hins vegar í boði eins af ´68-kynslóðinni, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, sem kom svo glöð og góð á tónleika Bob Dylans í fyrrakvöld (shame on her).
Ef íslenskur ungdómur í dag mótmælir ekki þessari heimsókn þá á hann ekki skilið að erfa landð (ekki frekar en einu sinni sæta Solla).
Rice á leið til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 460030
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.