Skrítin yfirskrift

Í tilvísađri frétt segir nefnilega ekki um próf sem slík heldur ađeins um gildi menntunnar og um útskrif úr KHÍ!

Ljóst er hins vegar ađ ákvörđunin um fimm ára starfsnám til kennsluréttinda er fyrst og fremst komiđ frá yfirstjórn Kennaraháskólans en ekki frá almennum kennurum eđa nemendum skólans.

En hvernig vćri nú ađ KHÍ gengi á undan međ góđu fordćmi og krefđist ađ allir ţeir sem kenna viđ skólann séu sjálfir međ meistarapróf en á ţví er nokkur hörgull? Dálítiđ merkilegt ađ ekki sé gerđ krafa til ţess ađ ţeir sem kenna á meistarastigi séu međ meistarapróf!

Ţá er auđvitađ nokkuđ sérkennilegt viđ sameiningu háskólanna tveggja, KHÍ og HÍ, ađ ekki sé stokkađ upp í ráđningarmálum og ţess krafist ađ allir fastráđnir kennarar séu međ doktorspróf og ađ allir lausráđnir kennarar séu a.m.k. međ mastersgráđu. Ef hinn sameinađi skóli ćtlar ađ lćta draum sinn um ađ komast í hóp 100 bestu háskóla í heimi ţá ţarf hann svo sannarlega ađ taka sig á í starfsmannamálum.

Ţađ er nefnilega dálítiđ hlálegt ađ gerđar séu meiri kröfur um gráđur til leik- og grunnskólakennara en til háskólakennara.

 


mbl.is Próf standa alltaf fyrir sínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í HÍ er ţađ meginregla ađ gera skuli kröfu um doktorspróf viđ ráđningu, sjá 34. grein í reglum HÍ (http://www.hi.is/page/reglurHI).  Ţađ gengur nú samt ekki í öllum fögum ađ gera ţessa kröfur og eru ţví stundum gerđar undantekningar.

Baddi (IP-tala skráđ) 14.6.2008 kl. 18:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 455528

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 122
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband