Ragnar Óskarsson í hópinn á ný!

Þetta eru gleðileg tíðindi og reyndar undarlegt að maður, sem hefur ítrekað verið kosinn einhver besti leikmaður frönsku deildarinnar, hafi ekki verið valinn í landsliðið á undanförnum árum.

Núna hins vegar, þegar ekkert heyrist af honum, er hann valinn á ný!

Annars vekur það furðu mína að Hannes Jón Jónsson sé enn og aftur valinn í landsliðið en hann hefur lengi sýnt að þar á hann lítið erindi.

Hvað með Garcia sem hefur verið að spila vel í Þýskalandi undanfarið? Já, eða Andra Stefán sem er lykilmaður í liði Haukanna og kominn með þokkalega mikla alþjóðlega reynslu?

 

 


mbl.is Guðmundur velur landsliðshópinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Einarsson

Já flott að sjá Ragnar þarna, er ekki sammála þér með Hannes Jón, hann á svo sannarlega heima í þessum hóp, Garcia hefur margoft sýnt það (en aldrei sagt það) að hann er ekkert tilbúinn að spila fyrir Ísland og beytir til þess brögðum, segir að félagið vilji ekki láta hann lausann, er meiddur í nöggl á littlutá osfrv. Alveg sammála þér að þarna vantar Andra Stefan, og væri ekki nær að fá bara Eianar Örn í staðinn fyrir Bjarna Fritz? Hef ekki heyrt að Þórir hafi verið að gera neinar rósir, svo má ekki gleyma því að það vantar nokkra menn sem eru á sjúkralista....þeir koma vonandi fljótlega þaðan aftur. En vegir Gumma hafa stundum verið óransakanlegir eins og gamals spámanns forðum og fyrst hann er nú sá sem ræður þessu eigum við þá ekki bara að leyfa honum að ráða?

Sverrir Einarsson, 24.10.2008 kl. 14:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 237
  • Frá upphafi: 462575

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 205
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband