18.11.2008 | 14:35
Rétt hjá Össuri!
Í Fréttablaðinu í morgun var Gylfi Magnússon dósent við HÍ spurður um hin miklu völd sem Seðlabankanum er veitt í efnahagsáætlun ríkisstjórnarinnar. Hann telur þau varhugaverð í ljósi þess að bankinn er allsstaðar rúinn trausti.
Nú hefur Samfylkingin krafist þess að Davíð víki (og jafnvel öll Seðlabankastjórnin). Því tel ég augljóst að Össur og co geti ekki sætt sig við að Davíð sitji áfram.
Ef einhver manndómur er í Samfylkingunni þá setur hún nú fram tvo kosti, báða góða. Annað hvort að Davíð fari úr Seðlabankanum (og að einhver virktur hagfræðingur komi í staðinn) eða segi upp stjórnarsamstarfinu!
En þetta með manndóminn er líklega borin von.
Davíð á ábyrgð forystu ríkisstjórnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 458377
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.