18.11.2008 | 19:13
Staða Ingibjargar veik?
Nú er Ingibjörg Sólrún búin að viðurkenna að hún hafi legið á skýrslum um slæma stöðu bankanna, allt frá því febrúar!!
Ekki einu sinni samflokksmaðurinn, sjálfur bankamálaráðherra, fékk að vita þetta fyrr en í ágúst (ef hann segir þá rétt frá) .
Össur er ekki ánægður með að Davíð hafi ekki komið þessum upplýsingum á ríkisstjórnarfund, en hvað þá með Ingibjörg Sólrúnu?
Er hún ekki skyldug að upplýsa sína samráðherra um málið, eða telur hún skyldur sínar meiri gagnvart Geir Haarde en sínum flokki?
Ég held að Samfylkingarmenn hljóti að spurja sig þessara spurninga í æ ríkari mæli nú næstu daganna! Össur, er þinn tími ekki kominn?
6 fundir með seðlabankastjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 460030
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Getur verið að Davíð hafi átt við viðskiptaráðherrann þegar hann talaði um ábyrgð þeirra sem mest gagnrýndu Seðlabankann.
Er Björgvin sá næsti sem segir af sér?
Slítur Samfylkingin stjórnarsamstarfi og krefst kosninga?
Fáum við þá " Fagra ESB" í lit
101 (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 19:37
hverjir eru nu lygamaurar,i Guðana bænum farið nu að vakna Islendingar,ætlið þið virkilega að koma landinu i skitin(ESB),burt með Samfylkinguna,burt með Ingibjörgu.Afram Island við getum þetta an aðildar ESB.
Kristjana V Einarsdottir (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.