... og tími til að aðrir taki við!

Nú erum við loksins búin að fá samþykkta þessa lánveitingu frá AGS og því tími til að taka næsta skref: að rétta við efnahag landsins.

Til þess þurfum við nýtt fólk í brúna, annað en það sem sigldi þjóðarskútunni í strand.

Ingibjörg Sólrún er enn í vonlausu, meðvirku og veruleikafirrtu ástarsambandi við Geir Haarde sem verður að taka enda! Ekki síst vegna þess hversu sorglegt er að  horfa upp á gamlan femínista verða að meðvirkri undirlægju í umgengni við þennan karl.

Nýja stjórn sem fyrst takk, stjórn sem við getum treyst til að ráðstafa þeim peningum sem við fáum að láni til einhverra annarra en þeirra sem komu okkur í þessi spor.

Þessari stjórn er ekki treystandi til þess, enda hefur hún ekkert hreinað til í kerfinu ennþá - og kemur eflaust aldrei til með að gera það.


mbl.is Áfallastjórnuninni lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og hverja viltu sjá í nýrri stjórn?

Arndís (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 13:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 77
  • Frá upphafi: 455374

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband