Er það virkilega svo?

Bakkavör lætur vel af stöðu sinni enda ekki að ástæðulausu, þ.e. eftir að hafa verið gagnrýnd harðlega fyrir blekkingarleik með hlutabréf félagsins.

Ef litið er á fréttir á mbl.is að undanförnu birtist þó nokkur önnur mynd af fyrirtækinu en stjórnendur þess vilja vera láta. Félagið er á svörtum lista verkalýðsfélaga bæði í Evrópu og Ameríku vegna þess að það reynir að sniðganga verkalýðsfélögin og borgar eigin taxta.

Það hættir við kaup á fyrirtækjum vegna fjármagnsskorts og lokar verksmiðju á Bretlandseyjum vegna tapreksturs. 

Félagið stendur ofur einfaldlega illa fjárhagslega þvert ofan á það sem eigendur þess fullyrða.

Enn ein lygin hér á ferð sem vonandi er ekki tekin sem heilagur sannleikur af sofandi eftirlitsaðilum hér á landi.


mbl.is Bakkavör segir grunnrekstur sterkan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, þar hefur þú rétt fyrir þér. En þeir eru með "umtalsverða upphæð" tryggða einhvers staðar. Ætli "ein króna" sé ekki umtalsverð, ha? 

Þetta er alveg með ólíkindum með hvaða krafti er áfram logið. Þeir halda að við séum hálfvitar (sem við vissulega erum, því miður).

áhugasamur (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 23:01

2 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Þetta er ónýtt löngu gjaldþrota skítabakarí.

Níels A. Ársælsson., 10.12.2008 kl. 05:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 96
  • Sl. viku: 356
  • Frá upphafi: 459280

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 315
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband