Aðeins Hamas sett skilyrði?

Enn og aftur koma aðeins fram þau skilyrði sem Hamas eru sett, í fréttaflutningi Moggans af samingaviðræðum um vopnahlé. Það er eins og Ísrael þurfi ekki að ganga að neinum skilyrðum!

Ég var að sjá frétt á politiken.dk um aðstöðu vestrænna fréttastofa til að fylgjast með sprengjuregninu yfir Gaza (sjá http://politiken.dk/udland/article628760.ece).

Þar kemur fram að fréttamönnum er úthlutað hæð ein við landamærin að Gaza (auðvitað Ísraelsmegin) þar sem er gott útsýni yfir spengingarnar (það sem "flotta" myndin, að sögn eins blaðamanns Moggans, af einni spengingunni var tekin í morgun). 

Einnig kemur fram að Ísrael er eitt fjögurra landa sem meina fréttamönnum aðgang að þeim svæðum sem þeir hafa áhuga á að fara til. Hin löndin eru Norður-Kórea, Búrma og Zimbabve!!!

Þetta gera Ísraelar af umhyggju yfir öryggi fréttamannanna, sem þeim síðarnefndu virðast þó ekki hafa miklar áhyggjur af. Þeir kvarta nefnilega hástöfum yfir því að fá ekki að fylgjast með árásunum í nálægð. Greynin  þurfa að hanga þarna fjarri vettvangi og flytja fréttir frá sjónarhóli Ísraela.

Maður spyr sig þó: Hvernig geta vestrænar fréttastofur sætt sig við svona meðhöndlun? Af hverju senda þær sína menn ekki einfaldlega annað - þangað sem senan er ekki sett upp fyrir þá? 

 


mbl.is Vilja vopnahlé til a.m.k. eins árs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ísraelar eru morðóðir hundar sem vilja eingöngu það markmið að drepa sem flesta palestínumenn.. þeim er alveg sama þótt þeir sprengi upp skóla fullan af börnum og saklausu fólki, svo reyna þeir að 'covera' allar fréttir sem þeir segja og láta þetta líta út sem eitthvað mission í að drepa 'hryðjuverkamenn'

Ísraelar = Gyðingar eiga löngu að vera búinn að fara í sturtuna.

jón (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 458377

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband