16.1.2009 | 18:59
Af hverju þessi endalausu viðtöl við talsmenn Ísraela?
Hér er viðtal við mann í norska sjónvarpinu við mann sem missti báða foreldra sína í gær. Væri ekki nær að Mogginn birti það?:
http://www1.nrk.no/nett-tv/distrikt/nordnorge/verdi/87609
Loftárás gerð á syrgjendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Afhverju endlaust propaganda frá Israelum ?
Annars verða Israelar rosa reiðir.
Þú sérð nú að þeir urðu svo reiðir yfir því að Ingibjörg sendi þeim máttlausa yfirlýsingu á dögunum, að þeir ætluðu að senda ráðherra til Íslands og taka í lurginn á Islendingum.
Mogginn hlýtur að vera skíthrædur bara.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 16.1.2009 kl. 22:13
Ésegi bara ekki annað en það að ég get eki skilið hversvegna við Íslendingar þurfum að vera með bómullarspjall um þetta!
það á bara að fordæma þetta án leyfis frá USA og slýta öllu sambandi við þessa morð óðu þjóð eða réttara að segja landnemaþjóð!! sem er endalaust verið að vorkenna eftir seinna strýð .....GUÐSÚTVALDAÞJÓÐ............
ja sem betur fer er ég trúlaus ..
kv Tóti Ripper
Þórarinn Sigurður Andrésson, 17.1.2009 kl. 01:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.