17.1.2009 | 11:15
Stríðsglæpir
Í annarri frétt á mbl.is segir frá árás Ísraela á skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna í morgun. Þar höfðu 1600 óbreyttir borgarar leitað skjóls.
Talsmaður Flóttamannaaðstoðar SÞ segir að Ísraelsher hafi fullvel vitað um fólkið þarna og að árás þeirra hafi verið mjög vel undirbúin (þ.e. langt frá því að vera tilviljun).
Einhverra hluta vegna segir Mogginn ekki frá þessu og ekki heldur frá því að talsmaðurinn ásaki Ísrael fyrir stríðsglæpi, krefjist þess að alþjóðleg rannsókn fari fram á framferði þeirra og að þeir sem beri ábyrgðina verði dregnir fyrir rétt.
Sjá allt annan fréttaflutning hér: http://www.aftenposten.no/nyheter/uriks/midtosten/article2871788.ece
Friðarsinni syrgir dætur sínar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 110
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefuru svona miklar áhygjur þegar Palestínumenn drepa Israela?
ómar (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.