30.1.2009 | 23:39
Lögreglukórinn?
Þetta er auðvitað brandari eða hvað? Syngja fyrst korter áður en hinn vikulegi mótmælafundur byrjar og svo hálftíma eftir að hann er hafinn. Ræðumenn eru þrír og verða varla búnir fyrir hálf fjögur!
Þetta lítur út sem tilraun til að eyðileggja fundinn, eða er það bara ég sem er að verða hysterískur?
Þjóðkórinn á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.