8.5.2009 | 15:13
Stórlið á eftir Ragnari!
Í leiknum gegn Gefle voru "njósnarar" frá Glasgow Rangers og Blackburn til að fylgjast með Ragnari og sáu hann eiga stórleik: "den lysande mittbacken" er hann kallaður. Vörnin er sögð hafa spilað óaðfinnanlega í leiknum.
Gautaborg er nú efst í sænsku deildinni en varð bikarmeistari í fyrra (og meistari í hitteðfyrra) með Ragnar innanborðs.
Hollensku liðin Twente, Alkmaar og Feyenoord voru einnig með njósnara á leiknum sem og þýsku liðin Hoffenheim og Werder Bremen. Svona til fróðleiks fyrir fáfróða þá kemst Ragnar ekki í íslenska landsliðið.
Ragnar aftur á skotskónum með IFK | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.