Skákmenn að verki!

Svona til upplýsingar þá er þessi Ágúst Sindri Karlsson fyrrverandi forseti
Skáksambands Íslands og eigandi MP-banka er Margeir Pétursson stórmeistari í
skák.
Það hefur verið umræða á Skákhorninu (skak.hornid.com) um hvaðan styrktarpeningar í skákinni koma, reyndar fyrst og fremst Bolvíkinga. 

Hafnfirðingar virðast einnig eiga mikinn pening en Ágúst þessi er Hafnfirðingur.
Hafnfirðingar, Bolvíkingar og Hellismenn (Reykjavíkurfélag) fara með völdin í
Skáksambandinu svo þetta mál tengist þeim bæði beint og óbeint.

Undirritaður hefur beðið um upplýsingar hvaðan félögin hafa fengið styrktarfé, t.d. til að halda alþjóðleg skákmót og til að styrkja félagslið sín með erlendum skákmönnum sem kosta sitt, en því var einfaldlega hafnað eða ekki svarað.

Út frá þessari frétt er ekki óeðlilegt að álykta að þessi meintu umboðssvikapeningar hafi m.a. verið notaðir innan skákhreyfingarinnar - sem jafnvel hafi hvítþvegið þá fyrir þessa aðila.


mbl.is Húsleit hjá Byr
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 455618

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband