Í 64. sæti!

Samkvæmt frétt mbl.is varð Aron Örn þessi, sem kvartaði yfir neikvæðri umfjöllun um þátttöku íslenska sundfólksins á HM, í 64. sæti af 65 keppendum eða næst síðastur allra í 50 m skriðsundi.

Samkvæmt því hefur hann ekki efni á að gagnrýna einn eða neinn, nema auðvitað sjálfan sig og sína slöku frammistöðu.

Annars hef ég undrast jákvæða umfjöllum fjölmiðla um "árangur" íslenska sundfólksins á mótinu. Fjölmiðlarnir hafa ítrekað sagt frá fjölda íslandsmeta sem sett voru á HM en minna fjallað um það að enginn íslensku keppendanna hafi komist í úrslit - og í raun verið talsvert langt frá því.

Árangurinn er til að mynda mun lakari en á Ól nú í sumar - og full ástæða til að velta fyrir sér hvað veldur.


mbl.is Formaðurinn svarar fyrir fréttaflutning af HM
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. desember 2016

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 455542

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband