Í 64. sæti!

Samkvæmt frétt mbl.is varð Aron Örn þessi, sem kvartaði yfir neikvæðri umfjöllun um þátttöku íslenska sundfólksins á HM, í 64. sæti af 65 keppendum eða næst síðastur allra í 50 m skriðsundi.

Samkvæmt því hefur hann ekki efni á að gagnrýna einn eða neinn, nema auðvitað sjálfan sig og sína slöku frammistöðu.

Annars hef ég undrast jákvæða umfjöllum fjölmiðla um "árangur" íslenska sundfólksins á mótinu. Fjölmiðlarnir hafa ítrekað sagt frá fjölda íslandsmeta sem sett voru á HM en minna fjallað um það að enginn íslensku keppendanna hafi komist í úrslit - og í raun verið talsvert langt frá því.

Árangurinn er til að mynda mun lakari en á Ól nú í sumar - og full ástæða til að velta fyrir sér hvað veldur.


mbl.is Formaðurinn svarar fyrir fréttaflutning af HM
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 105
  • Frá upphafi: 455544

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband