Ótrúlega grófur leikmaður - og gróft lið

Ég hef verið svo óheppinn að sjá nokkra leiki með Álasundsliðinu og hef einmitt tekið eftir þessum leikmanni, Fredik Carlsen. Hann er alveg ótrúlega grófur leikmaður, sá grófasti í annars mjög grófu liði, því versta í norsku úrvalsdeildinni.

Þá er norsku dómararnir furðulega linir við að dæma á brot sem þessi, enda norskur bolti einn sá stórkallalegasti sem maður sér.

Þjálfari liðsins, hinn þekkti landsliðsmaður frá gamalli tíð Kjetil Rekdal, er einmitt frægur fyrir að láta lið sín spila gróft, og er mjög gróf týpa sjálur.

Hann er þekktur fyrir að rífa kjaft við allt og alla - og leggja sína eigin menn í eineldi - og komast upp með það.

Fræg eru ummæli hans í beinni útsendingu sjónvarps við Brannverjann og gamla Leedsarann Eirik Bakke er Rekdal kallaði hann alka (en Bakke hafði eitt sinn misst skírteinið vegna ölvunar við akstur!).

Kannski hefði Veigar frekar átt að vera áfram hjá henni Nancy?


mbl.is Leitt að hafa meitt Veigar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 455613

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband