Ekki lengur öfgafullir vinstrisinnar?

Í morgun kallaði mbl.is þýsku skipverjana, sem tjá sig í þessari frétt, fyrir "öfgavinstri" sinna vegna þess að þeir tilheyrðu Die Linke, lýðræðislegum sósíalistaflokki í Þýskalandi, fjórða stærsta stjórnmálaflokknum þar í landi.

Þessir bátsverjar eru ekkert feimnir við að sýna pólitískar skoðanir sínar, og líta nú ekki mjög öfgasinnaðir út, sérstaklega ekki fullorðnu konurnar!:

Sjá http://politiken.dk/udland/article984820.ece

 


mbl.is Skipverjar byrjaðir að tjá sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

he he...

 Frábær blogg-færsla. 

Að það skipti máli hvort þeir sem drepnir voru séu vinstrisinnar eða eitthvað annað (hjólreiðafólk, þungarokkarar, haldi með Liverpool) meikar engan sense.

Veit viðkomandi ekki að hér var á ferð fjölbreyttur hópur sem m.a. stóð af;
- Þingmönnum af Evrópuþinginu
- Eftirlifanda helfararinnar
- Gyðingum, kristum og múlsimum
- Vafalaust trúlasum vinstrimönnum

En það skiptir auðvitað ekki máli hvort þetta fólk var í grænum sokkum eða haldi með Liverpool.

Þetta fólk var að koma fólkinu á Gaza til hjálpar og minna á ólöglegt hernám og umsátur svæðisins.

GLEYMUM EKKI að Gaza er hernumið svæði samkvæmt alþjóðalögum og skilgreiningu Sameinuðu þjóðanna.

Gaza og Vesturbakkin hafa verið hernumin í 42 ár. ÞAÐ GENGUR EKKI LENGUR...

SAMA HVERSU MÖRG SKIP VERÐA SEND verður að frelsa Palestínu úr klóm hernámsliðsins.

Tumi (IP-tala skráð) 3.6.2010 kl. 08:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 455521

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband