Hótanir friðarverðlaunahafans

Það er ótrúlegt að fylgjast með umskiptunum hjá Obama Bandaríkjaforseta frá því að hann komst til valda. Í kosningabaráttunni lagði hann áherslu á breytingar sem m.a. fólust í samræðupólitík í stað hinnar árásagjörnu utanríkispólísku stefnu sem Bush framfylgdi. Vegna þessa loforða sinna fékk Obama friðarverðlaun Nóbels, sem hann reyndar skammaðist sín fyrir að þiggja og afsakaði það fyrir alþjóð.

Nú lætur hann sem argasti haukur sem nokkru sinni hefur setið á forsetastól í Bandaríkjunum - og hótar þeim sem dirfast að vera honum ekki sammála. Hvað ætli annars felist í þessum hótunum?

Vitað er að Bandaríkjamenn hafa byrjað að reisa eldflugnakerfi við landamæri Rússlands, bæði í Tékklandi og Póllnadi og ætti að verða hægðarleikur að beina þeim að Rússum þegar þær eru komnar upp. Felast beinar árásir á Rússland í hótuninni?


mbl.is Íhuga hernaðaraðgerðir í Líbíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 455506

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband