Af hverju 21?

Það vekur athygli að Guðmundur Guðmundsson velur 21 leikmann í æfingarhóp núna rétt fyrir EM - fækkar aðeins í hópnum um sjö - þó svo að hann fái ekki að taka nema 16 leikmenn með á mótið.

Þetta bendir til þess að hann sé enn í miklum vafa um hverjir skuli með. Markmennirnir eru t.d. enn þrír þótt ljóst sé að þeir verða aðeins tveir á EM. 

Svo eru enn í liðinu nýliðar eins og Arnar og Fannar Þór, Ólafur Bjarki og Ólafur Guðmunds., sem maður hefði búist við að væru settir út úr hópnum strax núna.

Danski þjálfarinn gerir það t.d. Hann velur 14 fasta menn í liðið en heldur svo tveimur sætum opnum vegna meiðsla leikmanna (og velur því fimm varamenn). Þannig vita menn miklu betur hvar þeir standa og geta farið að undirbúa sig andlega undir mótið nú þegar.

 


mbl.is Ólafur ekki í hópnum fyrir EM í Serbíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 455612

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband