Skýr skilaboð um hvað?

Eru þetta skýr skilaboð til allra þeirra einræðisstjórna sem styðja Bandaríkjamenn að þeir geti hagað sér eins og þeim sýnist gagnvart þegnum sínum - og þegnum nálægra landa - aðeins ef þeir halda áfram að styðja heimsvaldabrölt Kanans?

Sádarnir hafa ekkert dregið út kúgun á þegnum sínum, og alls ekki á konum. Hillary Clinton varð brjáluð yfir meðferð Egypta á þarlendum konum en segir ekkert við kúguninni í Sádí. Konur fá kannski að kjósa til sveitarstjórna eftir eitt til tvö ár en ekki að bjóða fram!!

Svo eru afskipti einsræðisstjórnarinnar í Sádí af mótmælunum í Bahrain mönnum væntanleg í fersku minni, en Sádarnir sendu liðsauka til landsins til að kveða niður mótmæli gegn einræðisstjórninni í Bahrain. Sú stjórn nýtur auðvitað fulls stuðnings Bandaríkjamanna enda mikil gagnkvæm vinátta þar á ferð.

Já hræsnin er alltaf söm við sig.


mbl.is Senda skýr skilaboð með vopnasölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 455605

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband