Besti flokkurinn og verktakabransinn

Það er ljóst að lítið hefur breyst við stjórn borgarinnar með Besta flokkinn við stýrið. Enda svo sem engin furða þegar Páll Hjaltason er leiðandi afl í skipulagsmálum á vegum flokksins.

Reyndin er sú að Besti flokkurinn reynist ekkert skárri en Framsókn þegar Óskar Bergsson og Björn Ingi voru þar í forsvari.

Það er auðvitað ekkert pláss fyrir hótel á þessum reit og alveg sjálfsagt að friða allt þetta umhverfi (Sjallan gamla, Björnsbakarí og fleiri hús þarna).

Ef braskarinn, eigandi þessara bygginga, verður ekki leystur út á annan hátt en með stórpening, þá ætti einfaldlega að bjóða honum skipti á lóðum. Getur hann t.d. ekki tekið yfir Perluna og umhverfi? Hún er varla meira virði en byggingarnar þarna við Ingólfstorg og Austurvöll.

 


mbl.is Nasa rifið í sumar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 455385

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband