Er manneskjan brjáluð?

Björgvin Valur, þingmaður VG, spurði sig þessarar sömu spurningar þegar hann heyrði að hinn sérkennilegi "fjár"festir, Vilhjálmur Bjarnason, hafi borið skattastefnu ríkisstjórnarinnar saman við galdraofsóknir fyrri tíma (reyndar var það yfirstéttin sem ofsótti almenning þá, en nú er það yfirstéttin (þeir ríku) sem sætir "ofsóknum").

Sama má auðvitað segja un þennan blessaða sviðstjóra hjá Deliotte: "Er manneskjan brjáluð?" En líklega er þetta þó aðeins hagsmunagæsla nýfrjálshyggjunnar og markaðsaflanna enn eina ferðina, frekar en dæmi um geðveiki (nema hvort tveggja sé).

Þeir sem standa fyrir þessari ráðstefnu sem haldin var í morgun, eru nefnilega þekktir stuðningsmenn óhefts, skatta- og eftirlitslausts fjármálakerfis: Samtök atvinnulífsins, Viðskiptaráð Íslands og Viðskiptablað Morgunblaðsins.

Já, það er ekki nema von að braskararnir barmi sér eftir gósentíðina fyrir Hrun þegar þessir fjármálaspekulantar þurftu engan skatt að borga heldur gátu farið með allan ránsfengin í skattaskjól í útlöndum.


mbl.is Skattar ekki borið árangur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 455553

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband