Hvað með Píslarmynd Gibsons?

Þetta upphlaup Wiesenthalsstofnunarinnar vegna hinna 350 ára gömlu Passíusálmanna er einkar hlálegt, ekki síst vegna að fyrir nokkrum árum var kvikmynd Mel Gipsons um píslir JK sýnd við metaðsókn í kvikmyndahúsum um allan heim.

Ekki man ég til þess að hafa heyrt í stofnuninni þá um meint gyðingahatur í myndinni en kvikmyndin þótti mjög gróf í garð gyðinga. Ekki man ég heldur til þess að Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, ötulasti málsvari gyðinga nú um stundir (að eigin mati), hafi látið  sér heyra.

Þó lét guðfræðiprófessor hér heima frá sér fara vandlætingartón vegna þessarar andúðar.

Fróðlegt væri að heyra frá honum (henni) aftur vegna þessa máls. Eru Passíusálmarnir verri eða betri en Píslarmynd Gibsons?

 


mbl.is RÚV hafnar kröfu um Passíusálma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 455606

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband