Aðeins alvarlegra en það!

Þetta voru nú ekki eintóm háðsyrði sem blessuð manneskjan lét frá sér fara.

Háðsyrðin voru frekar meinlaus: "Commenting on the widely reported appearance of Nile-virus-carrying mosquitoes in Athens, Papachristou wrote: "With so many Africans in Greece, the West Nile mosquitoes will be getting home food!!!"."

Það sem fór einkum fyrir brjóstið á grísku ólympíunefndinni var hins vegar stuðningsyfirlýsing hennar við einn þingmann öfgahægriflokks sem varð frægur fyrir það í beinni sjónvarpsútsendingu að kýla eina þingkonuna og svetta úr vatnsglasi yfir aðra: "Many happy years, be always strong and true!!!"

Þá gerði hún fyrst lítið úr viðbrögðunum við skrifum hennar og sagði: "That's how I am. I laugh. I am not a CD to get stuck!!! And if I make mistakes, I don't press the replay! I press Play and move on!!!"

Því var lítið tekið mark á afsökunarbeiðni hennar eftir á.

http://hosted.ap.org/dynamic/stories/O/OLY_GREECE_ATHLETE_EXPELLED?SITE=AP&SECTION=HOME&TEMPLATE=DEFAULT&CTIME=2012-07-25-09-31-26

Þess má annars geta að Ólympíuleikarnir eru byrjaðir og verið að sýna beint frá leik USA og Frakklands á Ólympíurás RUV þessa stundina - nú frá seinni hálfleiknum

 


mbl.is Útilokuð frá ÓL vegna háðsyrða á Twitter
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 455392

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband