Trump hafði þá rétt fyrir sér!

... um hleranir en ekki er svo sem líklegt að Obama hafi leyft þær (reyndar ekki heldur ólíklegt).

Annars er fjaðrafokið og afneitanirnar vegna ásakana Trumps um njósnir á sér og sínu fólki mjög sérstakar. Stofnanir eins og FBI og NSA hafa staðfastlega neitað að hlera Trump og hans menn.
Fjölmiðlar hafa tekið fullan þátt í þessum afneitunum, þrátt fyrir að vitað er að þessar stofnanir hafi hlerað og þannig njósnað um milljónir manna um allan heim - m.a.s. forystumenn vinveittra ríkja eins og Merkel Þýskalandskanslara.
Já, mikil er trúgirni fjölmiðlanna - og áróðurinn yfirgengilegur gegn Rússum. Viss öfl á Vesturlöndum vilja greinilega stríð við Rússana, ekki bara ráðamenn heldur og einnig fjölmiðlar (og jafnvel almenningur sem er verið að spila með að venju).
Áróðurinn gegn Rússum hefur tekist það vel að m.a.s. Trump og hans menn eru farnir að koma með herskáar yfirlýsingar gagnvart Rússum - fyrst og fremst til að bjarga eigin skinni.


mbl.is Hleruðu ráðgjafa Trumps
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 77
  • Frá upphafi: 455374

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband