Mjög alvarleg gagnrýni á Almannavarnir

Framganga Almannavarna, undir stjórn Ríkislögreglustjóra, hafa sætt miklu ámæli fyrir framgöngu sína gagnvart Grindvíkingum. Bærinn hefur lengi verið næstum lokaður íbúunum meðan fjölmiðlar, björgunarsveitarfólk og fleiri hafa fengið að valsa um að eigin geðþótta.
Samkvæmt þessu viðtali við smið bæjarins hefur framkoman við atvinnufyrirtækin í bænum þó verið algjörlega forkastanleg, eins og reyndar hefur komið fram áður. Þau hafa ekki fengið að koma inn í bæinn til að bjarga verðmætum nema eftir langa bið og mikla andstöðu Almannavarna.

Af hverju? Er meðvitað verið að gera bæinn að eyðiþorpi svo vildarvinir íhaldsins (sem jú stjórna Almannavörnum og lögreglumálum almennt) geti fengið húsin á slikk þegar að því kemur?

Munum að Ísland er talið með spilltari löndum í Evrópu og það spilltasta á Norðurlöndunum. Af hverju skyldi það vera? 
Enn sannast það sem forðum var sagt: "Íhaldið er alltaf sjálfu sér líkt. Ódrengilegt í bardagaaðferðum, undirförult og svikult við öll góð mál."


mbl.is Sér enga framtíð í bænum sem hann byggði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 455403

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband