Óhróður

Enn kemur furðuleg frétt frá Mogganum rétt fyrir kosningar sem greinilega er ætluð að koma höggi á Vinstri Græna.
Nú er það svo að Norðmenn hafa mótmælt þessari þjónustutilskipun allt frá því að hún kom fram og þau mótmæli eru að finna í stefnuyfirlýsingu vinstri stjórnarinnar þar í landi, sem kennd er við Soria Moria.
Þá hefur norska alþýðusambandið einnig mótmælt þessu harðlega.
Með þessari þjónustutilskipun áttu “atvinnurekendur” að geta sniðgengið umsamda launataxta og ákveðið sjálfir um lágmarkslaun. Er það þetta sem fréttaflutningur mbl.is vill koma á á Íslandi?

Reyndar hefur Norðmönnum tekist að koma inn ákvæði þar sem þeir ákveða sjálfir um útfærslu á þessu atriði svo það er á engan hátt óeðlilegt að VG vilji gera slíkt hið sama og undirbúa málið betur til að ákveða betur um sjálfsákvörðunarrétt okkar.

Með þessari þjónustutilskipun opinberar EBS enn betur nýfrjálshyggju sína, þá markaðshyggju sem hefur lagt íslenskan efnahag í rúst. Viljum við rústa samfélaginu enn frekar med dyggri aðstoð Evrópusambandsins?


mbl.is Frestuðu samþykkt á ESB-lögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvaða helvítis paranoja er þetta.  Þetta er hrós.  Íslendingar eru ekki viljalausir og undirgefnir.

fakki frikki (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 12:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 455518

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband