Stórlið á eftir Ragnari!

Í leiknum gegn Gefle voru "njósnarar" frá Glasgow Rangers og Blackburn til að fylgjast með Ragnari og sáu hann eiga stórleik: "den lysande mittbacken" er hann kallaður. Vörnin er sögð hafa spilað óaðfinnanlega í leiknum.

Gautaborg er nú efst í sænsku deildinni en varð bikarmeistari í fyrra (og meistari í hitteðfyrra) með Ragnar innanborðs.

Hollensku liðin Twente, Alkmaar og Feyenoord voru einnig með njósnara á leiknum sem og þýsku liðin Hoffenheim og Werder Bremen. Svona til fróðleiks fyrir fáfróða þá kemst Ragnar ekki í íslenska landsliðið.


mbl.is Ragnar aftur á skotskónum með IFK
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 455522

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband