2.4.2010 | 10:09
Voru skotmörkin lögreglustöđvar og ćfingabúđir Hamas-liđa??
Enn ein skrýtin fréttin frá Mogganum um loftárásir Ísraelshers á Gaza. Grimmdarlegar "hefndarađgerđir" Ísraela bitnuđu alls ekki á lögreglustöđvum (er ţau annars hernađarleg skotmörk?) og ćfingabúđum Hamas-liđa heldur fyrst og fremst á almennum borgurum.
Ţrjú börn eru sár eftir loftárásirnar, sem gerđar voru á milli 7 og 13 skotmörk, ţar sem m.a. ostaverksmiđja var lögđ í rúst sem og verkstćđi í flóttamannabúđunum!
Sjá mynd hér af hernađarlegu" skotmarki: http://www.dn.se/
Ástćđan mun hafa veriđ ein eldflaugnaárás Palestínumann á skotmark í Ísrael en tekiđ skal fram ađ enginn skađađist og engar skemmdir urđu.
Ţetta athćfi, ađ refsa fólki margfalt í hefndarskyni, hefur veriđ kallađ fasismi (harđar refsingar viđ smávćgilegum brotum) og eru ţađ vissulega.
Ţađ var góđ mynd í sjónvarpinu í gćrkvöldi, um vináttu gyđingastráks og sonar foringja í SS-sveitum nasista. Hún sýndi vel fasismann í Ţjóđverjunum á tímum nasismans. Fyrirlitningin og ofbeldiđ gagnvart gyđingum og niđurlćging ţeirra minnir mjög á örlög Palistínumanna í dag.
Nú eru hins vegar gyđingarnir í hlutverki kúgarans. Ćtlar mannkyniđ aldrei ađ lćra neitt og hversu lengi á ađ láta ţetta viđgangast?
![]() |
Loftárásir á Gaza |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 187
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 175
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var ekki Gaza afhent múslímum fyrir friđ? en samt nota ţeir Gaza til ađ skjóta inn yfir Ísrael.
Ćtli ađ múslímarnir á svćđinu séu eitthvađ treggáfađir, ţar sem nágrannaţjóđirnar eru bara međ um 85 í greindarvísitölu?
Sjá nánar um átök Ísraels og arabamúslíma hér.
Skúli Skúlason (IP-tala skráđ) 2.4.2010 kl. 11:08
Ertu rasisti Skúli, sbr. bloggsíđuna ţína sem er full af hatri á muslímum?
Torfi Kristján Stefánsson, 2.4.2010 kl. 11:32
Ég hef tekiđ eftir ţessu áđur, en ég verđ ađ viđurkenna ađ ég skil ţađ ekki alveg. Kannske gćtir ţú, Torfi, skýrt ţađ út fyrir mér. Hvernig stendur á ţví ađ ef mađur finnur nokkurn skapađan hlut ađ hjá Múslímum, ţótt um vel ţekktar stađreyndir sé ađ rćđa, ţá er mađur sakađur um rasisma, en ţađ virđist vera hćgt ađ segja hvađ sem er um Gyđinga, jafnvel helbera lýgi, án ţess ađ ţađ teljist rasismi?
Kristinn Eysteinsson (IP-tala skráđ) 2.4.2010 kl. 12:23
Torfi, til ađ hindra allan misskilning og óţarfa hugarćsing af ţinni hálfu.
Mér ţykir jafn vćnt um múslíma og annađ fólk.
Ég er ekki rasisti, enda er íslam ekki rasi heldur hugmyndafrćđi eđa stjórnmálaflokkur og múslímar eru flokksmenn stjórnmálaflokks.
Hér er nokkur fróđleikur um hiđ stjórnmálalega íslam.
Megi friđur ríkja međ ţér um hátíđina.
Skúli Skúlason (IP-tala skráđ) 2.4.2010 kl. 14:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.