Hvaða Ingibjörg?

Blaðamönnum mbl.is er oft mislagðar hendur á lyklaborðinu, eins og núna. Ég þykist vita hvaða Ingibjörgu er verið að vitna í, en varla allur almenningur.

Annars hljóta þessar fréttir um mikinn hafís að vera gleðiefni fyrir Jón Gnarr. Það vantar sárlega ísbjörn í "Húsdýra"garðinn og við gætum þá farið að tala um alvöru dýragarð á höfuðborgarsvæðið.

Ísbirnir eru jú friðaðir eins og allir vita og morðin á þeim undanfarin ár, þremur dýrum, eru svipuð níðingsverk og aðstoð íslenskra stjórnvalda við innrásarherinn í Írak!

Núna hefði heil fjölskylda, pabbi, mamma og barn, getað verið að spóka sig í garðinum.

Að lokum legg ég til, ef það kemur ísbjörn í garðinn, að garðurinn verði fluttur út í Viðey. Mín vegna mætti þá færa einhver húsanna í Ábæjarsafni niður í Laugardal, því þau hafa ekkert að gera í Hljómskálagarðinn.


mbl.is Hafís þokast nær landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 100
  • Frá upphafi: 458379

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband