Ekki nema von

Aukin hernaðarumsvif Bandaríkjamanna við Kóreuskagann hljóta að valda Kínverjum áhyggjum enda rétt við túngarðinn heima hjá þeim.

Reyndar geta Kínverjar sjálfum sér um kennt því þeir hafa haldið Bandaríkjunum á floti fjárhagslega nú um langt skeið með stórfelldum lánveitingum. Vegna þeirra hafa Bandaríkjamenn getað fjármagnað ótrúlegan fjárlagahalla til fjölda ára og eytt langt um efni fram til þessa hernaðarbrölts sem Kínverjar eru nú að kvarta yfir.

Einfaldast er auðvitað fyrir Kína að hætta að lána Kananum. Þar með er ógnin frá þeim sjálfkrafa úr sögunni - ekki aðeins fyrir Austurlönd fjær heldur einnig Austurlönd nær. Það yrði mikill léttir fyrir alla heimsbyggðina.


mbl.is Kína uggandi yfir yfirlýsingu Bandaríkja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

her er atiglisvert mindband    http://www.youtube.com/watch?v=mpKDe6LdTmo

Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 21.7.2010 kl. 10:16

2 identicon

Þú verður líka að taka það með í reikninginn að ef Kína hættir að lána BNA þá munu BNA menn hætta að stunda viðskipti við Kína og þar sem BNA er stærsti viðskiptaaðili Kínverja þá er það ekki hagkvæmt..

Annars þarf eithvað að fara gera varðandi N.Kóreu og það mun koma bráðlega í ljósi þessarar æfingu, því ég efast um að N. Kórea muni láta þetta sigla framhjá og ekki gera neitt..þeir eiga eftir að skjóta sig í fótinn og þá er hægt að ganga frá þessari fáránlegu kjarnorkuáætlun þeirra í eitt skipti fyrir öll.

Charles (IP-tala skráð) 21.7.2010 kl. 16:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 99
  • Frá upphafi: 458378

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband